Chilocorinae er undirætt af ættinni Coccinellidae.[1] Þær lisa á mismunandi skjaldlúsum. Þær eru með gljándi hlífðarvængi sem hafa yfirleitt enga bletti eða mynstur. Þær eru yfirleitt hjálmlaga.

Chilocorinae
Adult Brumus quadripustulatus (Chilocorini) [http://www.entomart.be/ ©Entomart]
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Bjöllur (Coleoptera)
Yfirætt: Cucujoidea
Ætt: Coccinellidae
Undirætt: Chilocorinae
Mulsant, 1846
Ættflokkur

Chilocorini
Platynaspidini
Telsimiini

Tilvísanir

breyta
  1. „Chilocorinae“. Sótt 21. september 2013. „that usually have black bodies and are black members of the Coccinellidae family.“
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.