Chilatherina pricei
Chilatherina pricei[1] er tegund af regnbogafiskum sem finnast eingöngu á Yapen-eyju norður af Nýju-Gíneu.[2][3] Tegundinni var lýst af Gerald R. Allen og Samuel J. Renyaan 1996, og var nefnd eftir David Price, sem safnaði einkenniseintaki tegundarinnar.[4]
Chilatherina pricei | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Chilatherina pricei Allen & Renyaan, 1996 |
Lýsing
breytaHann verður um 7 til 10 sm að lengd, og var fyrst lýst eftir 23 eintökum sem var safnað. Hann líkist mjög Chilatherina fasciata, en hefur snubbóttara trýni.[3][4]
Tilvísanir
breyta- ↑ „Chilatherina pricei“. Universal Protein Resource. Sótt 11. október 2014.
- ↑ „Chilatherina pricei“. Encyclopaedia of Life. Afrit af upprunalegu geymt þann 28 október 2014. Sótt 11. október 2014.
- ↑ 3,0 3,1 „Pricei“. Home of the Rainbowfish. Sótt 11. október 2014.
- ↑ 4,0 4,1 „Chilatherina pricei“. Hobbykwekers. Afrit af upprunalegu geymt þann 18. október 2014. Sótt 11. október 2014.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Chilatherina pricei.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Chilatherina pricei.