Chamaecyparis eureka

Chamaecyparis eureka er útdauð barrtrjártegund í grátviðarætt[1] þekkt úr jarðlögum mið-Eósentímabilsins á Axel Heiberg eyju í Nunavut. Hún mun hafa líkst mest Chamaecyparis pisifera.[1]

Chamaecyparis eureka
Tímabil steingervinga: Mið-Eósen (Lutetian)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Barrviðarbálkur (Pinales)
Ætt: Einisætt (Cupressaceae)
Ættkvísl: Chamaecyparis
Tegund:
C. eureka

Tvínefni
Chamaecyparis eureka
Kotyk, Basinger & McIver, 2003

Tilvísanir breyta

  1. 1,0 1,1 Kotyk, M.E.A.; Basinger, J.F.; McIlver, E.E. (2003). „Early Tertiary Chamaecyparis Spach from Axel Heiberg Island, Canadian High Arctic“. Canadian Journal of Botany. 81: 113–130. doi:10.1139/B03-007.
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.