Chalon-sur-Saône
sveitarfélag í Frakklandi
Chalon-sur-Saône er bær í umdæminu Saône-et-Loire í Bourgogne-Franche-Comté í austurhluta Frakklands. Íbúar voru 45.166 árið 2013.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Chalon-sur-Saône.