Centre-Val de Loire

Hérað Frakklands
(Endurbeint frá Centre)

Centre-Val de Loire er hérað í Frakklandi sem umkringir Loire-dalinn. Höfuðborg héraðsins er Orléans en stærsta borgin er Tours. Í heraðinu eru nokkrir kastalar, meðal annars kastalinn í Amboise, kastalinn í Blois, kastalinn í Chambord og kastalinn í Cheverny.

Centre innan Frakklands

Héraðið skiptist í sex sýslur:

  Þessi landafræðigrein sem tengist Frakklandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.