Cauet
Sébastien Cauet, eða Cauet, (fæddur 28. apríl 1972) er franskur sjónvarps- og tónlistarmaður þekktastur fyrir lagið Zidane y va marquer sem kom út árið 2006. Lagið, sem er á frönsku, fjallar um atvik á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu 2006 þegar Zinedine Zidane skallaði ítalann Marco Materazzi í bringuna í úrslitaleiknum.
Lagið
breytaÍ laginu eru talin upp nöfn þekktra franskra knattspyrnumanna. Þeir eru (í þeirri röð sem þeir koma fyrir):
- Zinédine Zidane
- Vikash Dhorasoo
- Sylvain Wiltord
- Claude Makélélé
- William Gallas
- Florent Malouda
- Grégory Coupet
- Patrick Vieira
- Jérôme Rothen
- Pascal Chimbonda
- Franck Ribéry
- Nicolas Anelka
- Djibril Cissé
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Sébastien Cauet.