Skúmur
(Endurbeint frá Catharacta skua)
Skúmur (Stercorarius skua) er fugl af kjóaætt. Skúmurinn tilheyrir ættbálki strandfugla (fjörunga) og er stór, dökkleitur sjófugl, sem minnir töluvert á ránfugl. Skúmurinn er sjófugl á norðurhveli jarðar sem verpir á Íslandi, Færeyjum, Skotlandi, Noregi og Svalbarða.
Skúmur | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ástand stofns | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Stercorarius skua Brunnich, 1764 |
Tenglar
breyta- Finnur Guðmundsson, Skúmur, Náttúrufræðingurinn, 3. Tölublað (01.08.1954), Blaðsíða 123
- Skúmur (fuglavefur.is)
- Skúmur; grein í Degi 1994
- Skúmurinn; grein í Tímanum 1973
- Great Skua; Norwegian Polar Institute 2008 Geymt 23 desember 2010 í Wayback Machine
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Skúmur.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Stercorarius skua.