Carassius er ættkvísl af ætt karpfiska (Cyprinidae). Þekktasta tegundin er gullfiskur (C. auratus). Þeir eru með evrasíska útbreiðslu.

Carassius
Grænkarpi, Carassius carassius
Grænkarpi, Carassius carassius
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýr (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordate)
Flokkur: Geisluggar (Actinopterygii)
Ættbálkur: Karpfiskar (Cypriniformes)
Ætt: Vatnakarpar (Cyprinidae)
Ættkvísl: Carassius
Einkennistegund
Carassius carassius
Linnaeus, 1758

Ættkvíslin Carassius er ekkert sérstaklega skyld vatnakörpum Cyprinus-ættkvíslar, en eru fremur frumstæðara form undirættarinnar Cyprininae.[1]

Tegundir

breyta


Tilvísanir

breyta
  1. de Graaf, Martin; Megens, Hendrik-Jan; Samallo, Johannis & Sibbing, Ferdinand A. (2007): Evolutionary origin of Lake Tana's (Ethiopia) small Barbus species: indications of rapid ecological divergence and speciation. Anim. Biol. 57(1): 39-48. doi:10.1163/157075607780002069 (HTML abstract)
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.