Geitblaðsætt

(Endurbeint frá Caprifoliaceae)

Geitblaðsætt (Latína: Caprifoliaceae) er ætt blómplantna. Nokkur uppstokkun hefur verið á henni síðastliðin ár og hafa (Sambucus) og (Viburnum) verið fluttir í ættina Adoxaceae.

Geitblaðsættætt
Blátoppur (Lonicera caerulea)
Blátoppur (Lonicera caerulea)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Stúfubálkur (Dipsacales)
Ætt: Geitblaðsætt (Caprifoliaceae)
Juss.[1]
Type genus
Lonicera
Samheiti

Dipsacaceae Juss., Gen. Pl. [Jussieu] 194. 1789 [4 Aug 1789] (1789) nom. cons.
Valerianaceae Batsch, Tab. Affin. Regni Veg. 227. 1802 [2 May 1802] (1802) nom. cons.

Nokkrar aðrar ættkvíslir verið felldar undir geitblaðsætt. Þó er nokkuð á reiki milli höfunda hvernig staðsetning þeirra sé.[2]

Undirættir og ættkvíslir: Diervilloideae

Caprifolioideae s.s.

Linnaeoideae

Morinoideae

Dipsacoideae

Valerianoideae

Heimildir

breyta
  1. Angiosperm Phylogeny Group (2009). „An update of the Angiosperm Phylogeny Group classification for the orders and families of flowering plants: APG III“. Botanical Journal of the Linnean Society. 161 (2): 105–121. doi:10.1111/j.1095-8339.2009.00996.x.
  2. „Angiosperm Phylogeny Website“.
   Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.