Camp Tripoli var braggahverfi vestur á Melunum í Reykjavík. Þegar Bandaríkjamenn tóku við vörnum landsins sameinuðu þeir tvö bresk braggahverfi og kölluðu Camp Tripoli eftir borginni Trtipoli í Líbíu.

Camp Camberley var svo nefndur eftir bæ í Surrey á Englandi en Camp Crownhill var nefndur eftir strandvirki við Plymouth.[1]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  1. „Kampanöfn og örnefni tengd hersetu á Íslandi 1940–1945 | Arnastofnun“. www.arnastofnun.is. Sótt 3. október 2019.