Camille Flammarion

Nicolas Camille Flammarion oftast nefndur Camille Flammarion (26. febrúar 18423. júní 1925) var franskur stjörnufræðingur og rithöfundur. Hann skrifaði bókina Úraníu (franska: Uranie) sem Björn Bjarnason frá Viðfirði þýddi. Hún kom fyrst út á íslensku árið 1898 og svo aftur 1947.

Camille Flammarion

TenglarBreyta

   Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.