Callitris rhomboidea

Callitris rhomboidea er barrtré af einisætt (Cupressaceae)

Callitris rhomboidea

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Einisætt (Cupressaceae)
Ættkvísl: Callitris
Tegund:
C. rhomboidea

Tvínefni
Callitris rhomboidea
R.Br. Ex Rich. & A.Rich.
Samheiti

Thuja inaequalis Desf.
Thuja australis Bosc ex Poir.
Frenela triquetra Spach
Frenela rhomboidea var. tasmanica Benth.
Frenela rhomboidea var. mucronata Benth.
Frenela rhomboidea (R. Br. ex Rich. & A. Rich.) Endl.
Frenela australis (Pers.) Mirb. ex Endl.
Cyparissia australis (Pers.) Hoffmanns.
Cupressus australis Pers.
Callitris tasmanica (Benth.) R.T. Baker & H.G. Smith
Callitris cupressiformis F. Muell.
Callitris australis R. Br. ex Hook. f.
Callitris australis (Pers.) Sweet

Það finnst einvörðungu í Ástralíu. Það er upprunnið frá Suður-Ástralíu, Queensland, New South Wales, Victoria og Tasmaníu,[2][3] og hefur einnig ílenst á hlutum Victoríu og Vestur-Ástralíu.

Ein af þeim fáu eyjum sem tegundin finnst á er Taillefer Rocks í Tasmaníu.[4]

Myndir

breyta

Tilvísanir

breyta
  1. Thomas, P. (2013). Callitris rhomboidea. The IUCN Red List of Threatened Species. IUCN. 2013: e.T42208A2961655. doi:10.2305/IUCN.UK.2013-1.RLTS.T42208A2961655.en. Sótt 9. nóvember 2017.
  2. In 1911 it was known as the Tasmanian Cypress Pine
  3. Harris, S; Kirkpatrick, JB (1991), The distributions, dynamics and ecological differentiation of Callitris species in Tasmania, sótt 3. apríl 2015
  4. Legge, W. Vincent (William Vincent) (1911), Report on the Tasmanian cypress pine (Callitris Rhomboidea) : its range, economic value, and conservation, John Vail, Govt. Printer, sótt 3. apríl 2015

Ytri tenglar

breyta
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.