Opna aðalvalmynd
Horft inn að Caernarfon kastala, séð (frá vinstri til hægri) Svarti turninn, Chamberlains-turninn og Arnarturninn.
Caernarfon kastali frá vestri

Caernarfonkastali var byggður í bænum Caernarfon á Norður-Wales af Játvarði 1. Englandskonungi í kjölfarið á vel heppnuðu stríði við furstadæmin. Þjóðsagan segir að sonur hans, síðar Játvarður 2. hafi fæðst þar 1284 en um það eru engar viðurkenndar heimildir.

TengillBreyta

   Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.