CGFC
CGFC er fjöllistahópur sem samanstendur af Arnari Geir Gústafssyni, Ýri Jóhannsdóttur, Birnir Jóni Sigurðssyni og Hallveigu Kristínu Eiríksdóttur. Hópurinn var stofnaður árið 2015 þegar meðlimir hans kynntust í Skapandi Sumarstörfum í Kópavogi og hefur verið starfandi síðan. Frá stofnun hefur hópurinn sett upp fjöldann allan af sýningum og innsetningum, þar sem þau leggja áherslu á myndræna túlkun, heimildavinnu og tilraunir í frásagnaraðferðum. Árið 2020 hlaut hópurinn tilnefningu til Grímunnar sem Leikrit Ársins fyrir sviðsverkið "Kartöflur".
Ár | Verk | Staðsetning |
---|---|---|
2015 | Diskógrautur | Innsetning, Molinn, Kópavogi |
2015 | Radio Activity | Platform Nord, Kristiansand, Noregi [1] |
2015 | ""I Thought it was Brilliant, a Fantastic Performance" -Henrik Vibskov" | Kaktus, Akureyri og Molinn, Kópavogi [2] |
2016 | STOP CGFC | LungA [3] |
2017 | HEADLINER | Pólar Festival, LungA, Möðrudalur, Sláturhúsið Egilsstöðum, Raufarhöfn, Þjóðleikhúskjallarinn, Gamla Brandstöðin í Klaksvik, Lule Stassteater í Luleå, Höyhentamö í Helsinki [4] |
2018 | Brókun by CGFCrew | Háskar, Iðnó [5] |
2018 | Naujh! feat. Halldór Eldjárn | Videoverk [6] |
2019-2020 | Kartöflur | Borgarleikhúsið[7] |
2021 | Kartöflur: Flysjaðar | Útvarpsleikhúsið [8] |
- ↑ „Radio Activity“. Platform Nord (bandarísk enska). Sótt 21. júní 2021.
- ↑ „Gjörningahópurinn CGFC í Kaktus - mynd.blog.is“. mynd.blog.is. Sótt 21. júní 2021.
- ↑ „STOP CGFC 2016“. CGFC (enska). 22. júlí 2016. Sótt 21. júní 2021.
- ↑ „From Iceland — CGFC: A Glitter-Spreading Disco-Dance Machine“. The Reykjavik Grapevine (bandarísk enska). 27. júlí 2017. Sótt 21. júní 2021.
- ↑ „HÁSKAR“. HÁSKAR. Sótt 21. júní 2021.
- ↑ „Menningarnótt í Mengi: Halldór Eldjárn & CGFC: Nauhj! laboratory“. Mengi (bandarísk enska). Sótt 21. júní 2021.
- ↑ „Umbúðalaust - Kartöflur“. Borgarleikhúsið. Afrit af upprunalegu geymt þann 20. júní 2021. Sótt 21. júní 2021.
- ↑ „https://www.ruv.is/utvarp/spila/kartoflur-flysjadar/30743/9560jh“. www.ruv.is. Sótt 21. júní 2021.