Evrópski tungumálaramminn

(Endurbeint frá CEFR)

Evrópski tungumálaramminn eða CEFR er staðall sem er notaður til að meta færni í tungumálum. Hann auðveldar skóla, fyrirtækjum og stofnunum að meta færni starfsmanna og nemanda í tungumálum. Staðallinn er orðinn ráðandi í Evrópu[heimild vantar] og önnur lönd og svæði hafa tekið upp þennan staðal.

Staðallinn hefur líka verið notaður til að meta færni í forritunarmálum.[1]

Í CEFR eru 6 matsþrep (A1, A2, B1, B2, C1, C2):

  • A1 algjör byrjandi
  • A2 pínulítil þekking
  • B1 er sjálfstæð notkun í kunnuglegum málefnum
  • B2 er sjálfstæð notkun í flestum tilfellum
  • C1 er fullfær notandi
  • C2 hefur móðurmálsþekkingu

Tilvísanir

breyta
  1. Raphael Poss (2. júlí 2014). „A CEFR-like approach to measure programming proficiency“. Sótt 18. júlí 2014.
   Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.