CAPTCHA sem stendur fyrir „Completely Automated Public Turing test to tell Computers and Humans Apart“ (algjörlega sjálftvirkt og almennt Turing próf til að greina í sundur tölvur og mannfólk), er próf sem er notað á vefsíðum til að greina á milli manna og véla.

Dæmi um CAPTCHA.
  Þessi tölvunarfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.