Byggðasamlag (skammstafað bs.) er stjórnsýslueining þar sem tvö eða fleiri sveitarfélög standa saman að rekstri varanlegra verkefna. Dæmi um slík byggðasamlög eru Strætó bs. og Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar bs.