Bustarfell

Bustarfell er friðlýstur torfbær í Hofsárdal, Vopnafirði. Hann er frá 16. öld og hýsir minjasafn.

TenglarBreyta

   Þessi Íslandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.