Bushido
Þessi grein getur verið stækkuð úr tilsvarandi greininni á ensku Wikipediunni. |
Bushido (武士道) (íslenska „leið stríðsmannsins“) eru siðareglur japanskra samúræja. Reglurnar eru afar strangar og fylgdar af ítrustu nákvæmni. Hættir stríðsmannsins, bushido, einkennast af átta dyggðum:
- 義 - gi - Ráðvendni
- 勇 - yū - Hugrekki
- 仁 - jin - Góðvild
- 礼 - rei - Virðing
- 誠 - makoto - Heiðarleiki
- 名誉 - meiyo - Heiður
- 尽忠 - chūgi - Tryggð
- 自制 - jisei - Sjálfstjórn