Burzum
Þessi grein inniheldur engar heimildir. Vinsamlegast hjálpaðu til við að bæta þessa grein með því að bæta við tilvísunum í áreiðanlegar heimildir. Efni sem ekki styðst við heimildir gæti verið fjarlægt. |
Burzum er norskt tónlistarverkefni sem Varg Vikernes stofnaði árið 1991. Þrátt fyrir að Burzum hafi aldrei spilað á tónleikum varð sveitin áhrifamikil í fyrstu norsku svartmálms-bylgjunni.
Frá 1994 til 2009 afplánaði Vikernes fyrir morðið á gítarleikara Mayhem, Øystein "Euronymous" Aarseth og íkveikjum á átta kirkjum. Hann gaf út plötur í fangelsi en aðeins þó með hljóðgervli þar sem hann mátti ekki nota önnur hljóðfæri. [1]
Plötur
breytaBreiðskífur
breyta- Burzum (1992)
- Det som engang var (1993)
- Hvis lyset tar oss (1994)
- Filosofem (1996)
- Dauði Baldrs (1997)
- Hliðskjálf (1999)
- Belus (2010)
- Fallen (2011)
- Umskiptar (2012)
- Sôl austan, Mâni vestan (2013)
- The Ways of Yore (2014)
- Thulêan Mysteries (2020)
- The Land of Thulê (2024)
Stuttskífur
breyta- Aske (1993)