Buriram United F.C.

Buriram United Football Club (taílenska: สโมสรฟุตบอลบุรีรัมย์ ยูไนเต็ด) er taílenskt knattspyrnufélag frá borginni Buriram. Þeir eru það félag sem hefur oftast sigrað taílensku deildina, eða alls átt skipti.

Titlar

breyta

Taílenska Úrvalsdeildin: 10

  • Meistarar: 2008, 2011, 2013, 2014, 2015, 2017, 2018, 2021/22, 2022/23, 2023/24

Taílenski konungsbikarkeppnin

  • Meistarar: 2013, 2014, 2015, 2016
  • Úrslit: 2012

Tengill

breyta