1°20′S 31°49′A / 1.333°S 31.817°A / -1.333; 31.817

Bukoba

Bukoba er bær í norðvestur Tansaníu við vesturströnd Viktoríuvatns. Bærinn er höfuðstaður Kagera héraðs. Fólksfjöldinn er áætlaður 100.000 manns. Bukoba hefur lítinn flugvöll sem og ferju sem fer reglulega til Mwanza.

  Þessi Afríkugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.