Brynjudalsskógur er skógur innst í Hvalfirði í Brynjudal. Hann er í umsjá Skógræktarfélags Íslands. Fyrstu trén voru gróðursett á 8. áratug 20. aldar. Þar eru einnig ræktuð jólatré.

Tenglar

breyta

Myndir

breyta