Brottnám sabínsku kvennanna
Brottnám sabínsku kvennanna er atburður í sögu Rómaborgar, venjulega ársettur um 750 fyrir Krist. Þá tóku karlmenn Rómar sig til og rændu konum frá nágrönnum sínum, sabiningum.
Brottnám sabínsku kvennanna er atburður í sögu Rómaborgar, venjulega ársettur um 750 fyrir Krist. Þá tóku karlmenn Rómar sig til og rændu konum frá nágrönnum sínum, sabiningum.