Broddsmári
Broddsmári eða Trifolium variegatum.[1] er smári sem var lýst af John Torrey og Asa Gray. Hann er ættaður frá vesturhluta Norður Ameríku, frá suður Alaska og British Columbia til Baja California, þar sem han vex í margskonar búsvæðum.
Broddsmári | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Broddsmári í Kaliforníu
| ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Trifolium variegatum Nutt. | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Trifolium appendiculatum |
Lýsing
breytaTrifolium variegatum er breytileg tegund, með margs konar lagi. Hann er einær eða stundum fjölær, ýmist jarðlægur eða uppréttur, þunnur eða gildur en yfirleitt hárlaus. Blöðin samanstanda yfirleitt af þremur smáblöðum af misjafnri lögun, með sagtenntum jaðri.
Blómskipunin er ýmist eitt eða fleiri blóm í klasa yfir 2 sm breiður. Við grunninn eru samvaxnar reifar af stoðblöðum. Hvert blóm er með bikar af bikarblöðum sem mjókka í bursthár í endann. Krónublöðin eru yfirleitt rauðleit og yfirleitt hvítlei í endann.
Tilvísanir
breyta- ↑ USDA, NRCS (n.d.). „Trifolium variegatum“. The PLANTS Database (plants.usda.gov) (enska). Greensboro, North Carolina: National Plant Data Team. Sótt 15. desember 2015.
Ytri tenglar
breyta- Calflora Database: Trifolium variegatum (Variegated clover, whitetip clover)
- Jepson Manual eFlora (TJM2) treatment of Trifolium variegatum[óvirkur tengill]
- USDA Plants Profile for Trifolium variegatum (whitetip clover) Geymt 18 maí 2017 í Wayback Machine
- Washington Burke Museum Geymt 26 september 2012 í Wayback Machine
- UC CalPhotos gallery: Trifolium variegatum