Brellur ársins
Brellur ársins er verðlaunaflokkur á Edduverðlaununum fyrir tæknibrellur sem var fyrst tekinn upp árið 2013. Fyrstur til að fá verðlaunin var Daði Einarsson fyrir brellur í kvikmyndinni Djúpið.
Brellur ársins er verðlaunaflokkur á Edduverðlaununum fyrir tæknibrellur sem var fyrst tekinn upp árið 2013. Fyrstur til að fá verðlaunin var Daði Einarsson fyrir brellur í kvikmyndinni Djúpið.