Brandugla

Brandugla (staðbundin nöfn eru: skógarugla og kattugla) (fræðiheiti:Asio flammeus) er fugl af ugluætt. Hann er sjaldgæfur varpfugl á Íslandi, en samt sem áður eina uglutegundin sem verpir á Íslandi. Branduglan er 33-40 sm á lengd, 300-500 g á þyngd, og með 90-110 sm vænghaf. Hún er ryðgul eða ljósgulbrún á bol og vængi, með dökkum langrákum á baki og að neðanverðu. Stélið er þverrákótt og snubbótt.

Brandugla
Brandugla í Piraju, São Paulo, Brasilíu.
Brandugla í Piraju, São Paulo, Brasilíu.
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Uglur (Strigiformes)
Ætt: Ugluætt (Strigidae)
Undirætt: Asioninae
Ættkvísl: Asio
Tegund:
A. flammeus

Tvínefni
Asio flammeus
(Pontoppidan, 1763)
Samheiti

Asio accipitrinus

Asio flammeus flammeus

TenglarBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.