Brands þáttur örva

Brands þáttur örva er stutt frásögn eða þáttur, sem telst til Íslendingaþátta. Þar segir frá örlátum Íslendingi, Brandi Vermundarsyni, og hvernig Haraldur harðráði Noregskonungur, lét reyna á gjafmildi hans.

Þátturinn er talinn vera ritaður á 13. öld.

Heimildir

breyta

Tenglar

breyta
   Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.