Bramapútra

fljót í Asíu
(Endurbeint frá Brahmaputra)

Bramapútra er eitt af stórfljótum Asíu. Bramapútra rennur gegnum þrjú ríki, Kína, Indland og Bangladess. Bramapútra er 29. lengsta fljót veraldar og það 10. vatnsmesta.

Bátur á Bramapútra.
Loftmynd þar sem glöggt má sjá farveg fljótsins.
Nærloftmynd af Bramapútra.

Fljótið flæðir reglulega yfir bakka sína í úrhelli og veldur oft eignatjóni [1] og útbreiðslu farsótta. [2]

Tilvísanir breyta

  1. Óskað aðstoðar vegna flóða í Assam Rúv. skoðað 12. maí, 2016
  2. Milljónir heimilislausar vegna flóða í Indlandi og Bangladesh. Óttast útbreiðslu farsótta Mbl. Skoðað 12. maí, 2016.