Bragi Hlíðberg - Bragi Hlíðberg
Bragi Hlíðberg - Bragi Hlíðberg er 33 snúninga LP hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1976. Hljóðritun fór fram hjá Tóntækni h.f. Tæknimaður: Sigurður Árnason. Hljóðblöndun: Sigurður Árnason og Bragi Hlíðberg.
Bragi Hlíðberg - Bragi Hlíðberg | |
---|---|
SG - 097 | |
Flytjandi | Bragi Hlíðberg |
Gefin út | 1976 |
Stefna | Harmonikulög |
Útgefandi | SG - hljómplötur |
Stjórn | Sigurður Árnason |
Lagalisti
breyta- Kvöld í París, polki - Lag: Bragi Hlíðberg
- Svörtu augun - Lag: Rússneskt þjóðlag
- Fjallarósin, Marsúrki - Lag: Ítalskt þjóðlag
- Karnival í Feneyjum - Lag: Ítalskt þjóðlag
- Harmonikumars - Lag: Cagnazzo
- Olívublómin, vals - Lag: Frosini
- Brokk, polki - Lag: Sundquist
- Tveir gítarrar - Lag: Rússneskt þjóðlag
- Dóra, marsúrki - Lag: Deiro ⓘ
- Prelódía og fúga - Lag: Fugazza
- Silfurbjöllur, vals - Lag: Deiro
- Prestó - Lag: Galuppi