Arnar Bragi Bergsson (fæddur 30. apríl 1993) er sænskur-íslenskur knattspyrnumaður og söngvari. Hann spilar sem miðjumaður fyrir Västra Frölunda IF og hefur einnig spilað unglingafótboltaleiki fyrir Ísland.[1]

Bragi Bergsson
Fæddur
Arnar Bragi Bergsson

30. apríl 1993
Þjóðerniíslenskur
Störffótbolta, söngvari
Hæð1.84 m

Ferill

breyta

Uppalinn í Västra Frölunda byrjaði hann spila fótbolta í Vestur Frölunda IF. Er hann var 17 ára gömull gekk Bragi til liðs við IFK Göteborg.[2][3]

Árið 2013 flutti Bragi til Íslands og spilaði fyrir ÍBV í efstu deild landsins.[4] Árið 2015 flutti hann aftur til Svíþjóðar og skrifaði undir samning við GAIS.[5] Í desember 2017 skrifaði Bergsson undir tveggja ára samning við Utsiktens BK.[6]

Árið 2018 tók Bragi þátt í TV4-dagskránni Swedish Idol 2018, og hann náði topp 20 fyrst. Hann endaði í þriðja sæti ásamt William Segerdahl í undanúrslitunum 30. nóvember.[7]

Árið 2019 fór hann með hlutverkið sem prins í söngleiknum Snövit the musical.[8]

Þann 11. febrúar 2022 gekk Bragi til liðs við Västra Frölunda.[9]

Þann 28. janúar 2023 var tilkynnt að Bragi myndi keppa í Söngvakeppnin 2023.[10]

Tilvísanir

breyta
  1. „Arnar Bragi Bergsson - Landsleikir“. ksi.is. Afrit af upprunalegu geymt þann 26. mars 2016. Sótt 3. desember 2018.
  2. „Copa del Sol: Bilder från dagens träning“ (sænska). SvenskaFans.com. 28. janúar 2012. Sótt 14. febrúar 2023.
  3. „IFK Göteborg - Utsiktens BK 1-1: Inga galacticos på Valhalla ikväll“ (sænska). SvenskaFans.com. 22. febrúar 2012. Sótt 14. febrúar 2023.
  4. „Isländsk göteborgare matchjälte för sitt IBV“ (sænska). Expressen. 12. júlí 2013. Sótt 14. febrúar 2023.
  5. „Bragi klar för GAIS 2015“. gais.se. 6. febrúar 2015. Afrit af upprunalegu geymt þann 19. febrúar 2015. Sótt 3. desember 2018.
  6. „Officiellt: Utsiktens BK värvar Bragi Bergsson“. fotbolltransfers.com. 13. desember 2017. Sótt 3. desember 2018.
  7. „tv4.se“ (sænska). Afrit af upprunalegu geymt þann 1. október 2018. Sótt 3. desember 2018.
  8. „Idol-Bragi som prins i Snövit till Norrköping“ (sænska). Folkbladet. 17. september 2019. Sótt 14. febrúar 2023.
  9. „BRAGI BERGSSON KLAR FÖR VF!“ (sænska). Västra Frölunda. 11. febrúar 2022. Sótt 13. apríl 2022.
  10. Aradóttir, Júlía (28. janúar 2023). „Lögin í Söngvakeppninni 2023“. ruv.is. RÚV. Sótt 29. janúar 2023.

Ytri tenglar

breyta