Bragi Bergsson
Arnar Bragi Bergsson (fæddur 30. apríl 1993) er sænskur-íslenskur knattspyrnumaður og söngvari. Hann spilar sem miðjumaður fyrir Västra Frölunda IF og hefur einnig spilað unglingafótboltaleiki fyrir Ísland.[1]
Bragi Bergsson | |
---|---|
Fæddur | Arnar Bragi Bergsson 30. apríl 1993 |
Þjóðerni | íslenskur |
Störf | fótbolta, söngvari |
Hæð | 1.84 m |
Ferill
breytaUppalinn í Västra Frölunda byrjaði hann spila fótbolta í Vestur Frölunda IF. Er hann var 17 ára gömull gekk Bragi til liðs við IFK Göteborg.[2][3]
Árið 2013 flutti Bragi til Íslands og spilaði fyrir ÍBV í efstu deild landsins.[4] Árið 2015 flutti hann aftur til Svíþjóðar og skrifaði undir samning við GAIS.[5] Í desember 2017 skrifaði Bergsson undir tveggja ára samning við Utsiktens BK.[6]
Árið 2018 tók Bragi þátt í TV4-dagskránni Swedish Idol 2018, og hann náði topp 20 fyrst. Hann endaði í þriðja sæti ásamt William Segerdahl í undanúrslitunum 30. nóvember.[7]
Árið 2019 fór hann með hlutverkið sem prins í söngleiknum Snövit the musical.[8]
Þann 11. febrúar 2022 gekk Bragi til liðs við Västra Frölunda.[9]
Þann 28. janúar 2023 var tilkynnt að Bragi myndi keppa í Söngvakeppnin 2023.[10]
Tilvísanir
breyta- ↑ „Arnar Bragi Bergsson - Landsleikir“. ksi.is. Afrit af upprunalegu geymt þann 26. mars 2016. Sótt 3. desember 2018.
- ↑ „Copa del Sol: Bilder från dagens träning“ (sænska). SvenskaFans.com. 28. janúar 2012. Sótt 14. febrúar 2023.
- ↑ „IFK Göteborg - Utsiktens BK 1-1: Inga galacticos på Valhalla ikväll“ (sænska). SvenskaFans.com. 22. febrúar 2012. Sótt 14. febrúar 2023.
- ↑ „Isländsk göteborgare matchjälte för sitt IBV“ (sænska). Expressen. 12. júlí 2013. Sótt 14. febrúar 2023.
- ↑ „Bragi klar för GAIS 2015“. gais.se. 6. febrúar 2015. Afrit af upprunalegu geymt þann 19. febrúar 2015. Sótt 3. desember 2018.
- ↑ „Officiellt: Utsiktens BK värvar Bragi Bergsson“. fotbolltransfers.com. 13. desember 2017. Sótt 3. desember 2018.
- ↑ „tv4.se“ (sænska). Afrit af upprunalegu geymt þann 1. október 2018. Sótt 3. desember 2018.
- ↑ „Idol-Bragi som prins i Snövit till Norrköping“ (sænska). Folkbladet. 17. september 2019. Sótt 14. febrúar 2023.
- ↑ „BRAGI BERGSSON KLAR FÖR VF!“ (sænska). Västra Frölunda. 11. febrúar 2022. Sótt 13. apríl 2022.
- ↑ Aradóttir, Júlía (28. janúar 2023). „Lögin í Söngvakeppninni 2023“. ruv.is. RÚV. Sótt 29. janúar 2023.
Ytri tenglar
breyta- Júlía Margrét Einarsdóttir: „Kannski að maður finni sér íslenska stelpu hérna“ (RÚV.is, 14. febrúar 2023)
- Svenska Fotbollförbundet: Arnar Bragi Bergsson Geymt 14 febrúar 2023 í Wayback Machine (á sænsku)
- Fotbolltransfers: Bragi Bergsson (á sænsku)