Brókarjökull

Brókarjökull er falljökull sem fellur úr Vatnajökli, niður í Kálfafellsdal í suðursveit. Hann er suðsuðaustur af Vatnajökli.

  Þessi jarðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.