Keilutungljurt

(Endurbeint frá Botrychium minganense)

Keilutungljurt (Botrychium minganense)[1] er burkni af naðurtunguætt sem var lýst af Frère Marie-Victorin.[2][3][4]

Keilutungljurt

Ástand stofns

Virðist öruggt
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Burknar (Pteridophyta)
Flokkur: Psilotopsida
Ættbálkur: Ophioglossales
Ætt: Naðurtunguætt (Ophioglossaceae)
Ættkvísl: Botrychium
Tegund:
B. minganense

Tvínefni
Botrychium minganense
Vict.
Samheiti

Botrychium lunaria var. minganense (Vict.) Dole
Botrychium lunaria f. minganense (Vict.) Clute
Botrychium lunaria subsp. minganense (Vict.) Calder & Taylor

Útbreiðsla breyta

Keilutungljurt vex í Norður Ameríku, frá Alaska og norður Kanada til Arizona. Hún er sjaldgæf á öllu útbreiðslusvæðinu en vex á dreifðum blettum í tempruðum barrskógum og blautum svæðum eins og mýrum. Þetta er mjög smá jurt sem vex upp af jarðstöngli með eitt þunnt blað. Blaðið er að 10 sm langt.

Myndir breyta

Tilvísanir breyta

  1. Vict., 1927 In: Proc. & Trans. Roy. Soc. Canada ser. 3, 21: 331
  2. Christenhusz, Maarten J. M.; Zhang, Xian-Chun; Schneider, Harald (2011). „A linear sequence of extant families and genera of lycophytes and ferns“ (PDF). Phytotaxa. 19: 7–54.
  3. „World Ferns: Checklist of Ferns and Lycophytes of the World“. Afrit af upprunalegu geymt þann 12. maí 2014. Sótt 30. maí 2014.
  4. „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. 2014.

Ytri tenglar breyta

   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.