Botnssúlur
Botnssúlur er þyrping móbergstinda sem heita Háasúla, Miðsúla, Norðursúla, Syðstasúla (1093m) og Vestursúla. Öll eiga þau það sameiginlegt að vera á milli Botnsdals í Hvalfirði og Þingvalla og eru í svipaðri hæð. Einnig er dalur á milli súlnanna sem heitir Súlnadalur en þar var Íslenski Alpaklúbburinn (ÍSALP) með skála en hann er í endurgerð. Leiðin á milli Þingvalla og Botnsdals heitir Leggjabrjótur en það er fræg gönguleið.
Botnssúlur | |
---|---|
Hæð | 1.095 metri |
Land | Ísland |
Sveitarfélag | Bláskógabyggð |
Hnit | 64°21′09″N 21°11′14″V / 64.3525°N 21.1872°V |
breyta upplýsingum |
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Botnssúlur.
Þessi landafræðigrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.