Botnristill
Botnristill (fræðiheiti: Caecum) er fyrsti hluti digurgirnis. Botnlanginn gengur niður úr botnristlinum, en upp úr honum gengur risristill, fyrsti hluti hins eiginlega ristils.[1]
Botnristill | |
---|---|
Nánari upplýsingar | |
Auðkenni | |
Latína | Caecum |
MeSH | D002432 |
TA98 | A05.7.02.001 |
TA2 | 2970 |
FMA | 14541 |
Líffærafræðileg hugtök |