Botnristill
Botnristill | |
---|---|
Teikning af ristli (botnristill í rauðu) | |
Latína | Caecum |
Botnristill (fræðiheiti: Caecum) er fyrsti hluti digurgirnis. Botnlanginn gengur niður úr botnristlinum, en upp úr honum gengur risristill, fyrsti hluti hins eiginlega ristils.[1]
HeimildirBreyta
Munnur · Kok · Sarpur · Vélinda · Magi · Briskirtill · Gallblaðra · Lifur · Smáþarmur (skeifugörn, ásgörn, dausgörn) · Ristill · Botnristill · Endaþarmur · Endaþarmsop