Bosníska karlalandsliðið í knattspyrnu
Bosníska karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Bosníu í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins.
Íþróttasamband | (Nogometni/Fudbalski Savez Bosne i Hercegovine) Knattspyrnusamband Bosníu og Hersegóvínu | ||
---|---|---|---|
Álfusamband | UEFA | ||
Þjálfari | [[ Faruk Hadžibegić]] | ||
Fyrirliði | Edin Džeko | ||
FIFA sæti Hæst Lægst | 57 (6. apríl 2023) 13 (september 1996) 173 (maí 1996) | ||
| |||
Fyrsti landsleikur | |||
0-2 gegn Albaníu, 30. nóv., 1995 | |||
Stærsti sigur | |||
7-0 gegn Eistland, 10. sept. 2008 & 8-1 gegn Liechtenstein, 7. sept. 2012. | |||
Mesta tap | |||
0-5 gegn Argentínu, 14. maí 1998. |