Bolti er kúlulaga hlutur sem hefur margskonar notkunarmöguleika, þar á meðal í boltaíþróttum og boltaleikjum. Einnig gætu þeir verið notaður í djögl eða jafnvel í verkfræði. Áður fyrr var algengt að nota litla málmbolta sem hluta af skotföngum.

Boltinn sem er venjulega notaður í hafnarbolta
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.