Boise
höfuðborg Idaho í Bandaríkjunum
Boise er fylkishöfuðborg og stærsta borg Idahofylkis. Nafnið kemur úr frönsku; rivière boisée (viðará). Borgin er í suðvesturhluta fylkisins nálægt landamærum Oregon. Íbúar voru um 235.000 árið 2023.[1]
Tilvísanir
breyta- ↑ „QuickFacts – Boise, Idaho“. United States Census Bureau. Sótt 9. desember 2024.