Bógóta
Höfuðborg Kólumbíu
(Endurbeint frá Bogota)
Bógóta (spænska: Bogotá) er stjórnarborg og stærsta borg Kólumbíu. Opinbert nafn borgarinnar er Bogotá, D.C. (D.C. stendur fyrir Distrito Capital, sem þýðir Höfuðborgarsvæði). Í borginni búa tæpar 8 miljónir, en á öllu stórborgarsvæðinu er talið að búi tæpar 10 milljónir (2017).
Bógóta er leitt af orði úr frumbyggjamáli 'Bacatá', sem merkir þá gerð akuryrkju sem Muisca-indjánarnir prattíkeruðu.