Blythe er tískudúkka um 28 sm há, með stórt höfuð og mjög stór augu miðað við líkama. Dúkkan getur lokað augum og skipt um augnlit ef togað er í spotta.

Blythe er vinsælt leikfang og söfnun, sýning á, breytingar og umstang við slíkar dúkkur og fylgihluti þeirra er vinsælt tómstundagaman og leikur fullorðinna. Fjölmenn netsamfélag eru kringum þá iðju.[1]

Dúkkan við fyrst framleidd árið 1972 og var til sölu í eitt ár hjá leikjafyrirtækinu Kenner. Árið 2000 var gefin út ljósmyndabókin This is Blythe. Árið 2001 hóf japanska leikjafyrirtækið Takara framleiðslu á nýrri línu af Blythe dúkkum.

Heimildir

breyta

Tilvísanir

breyta
  1. Heljakka, Katriina. (2013). Principles of adult play(fulness) in contemporary toy cultures : from wow to flow to glow. Helsinki: Aalto University, School of Arts, Design and Architecture. ISBN 9789526051437. OCLC 865465481.