Bleyja eða bleia er efni sem dregur í sig úrgang. Bleyjur eru notaðar af einstaklingum sem geta ekki stjórnað hægðum sínum, oftast smábörn og fullorðnum með þvagleka.

Barn í bleyju

Einnota bleyjur eru framleiddar úr þykkum pappír, en einnig eru til taubleyjur fyrir smábörn. Taubleyjur eru oftast búnar til úr bómull, en einnig eru til ullar- og bambusbleyjur. Upprunalega voru taubleyjur ferkantað efni sem var fest með nælu, en núverandi bleyjur finnast í mörgum útgáfum, litum og munstrum.

Tenglar Breyta

Heimild Breyta

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.