Kakkalakkar

(Endurbeint frá Blattodea)


Kakkalakkar (fræðiheiti: Blattodea) er ættbálkur skordýra og er algengt meindýr í húsum. Til eru ýmsar tegundir kakkalakka eins og til dæmis grænklakki[1] (Panchlora peruana), austræni kakkalakki (Blatta orientalis), litli (þýski) kakkalakki (Phyllodromia germanica), stóri (ameríski) kakkalakki (Periplaneta americana) og suðræni kakkalakki (Periplenata australiasis).

Kakkalakkar
Kakkalakki af óþekktri tegund
Kakkalakki af óþekktri tegund
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Undirflokkur: Pterygota
Innflokkur: Neoptera
Yfirættbálkur: Dictyoptera
Ættbálkur: Kakkalakkar (Blattodea)
Fjölskyldur

Blaberidae
Blattellidae
Blattidae
Cryptocercidae
Polyphagidae
Nocticolidae

Blaberus giganteus

Tenglar

breyta
  • Kakkalakkar í Reykjavík; grein í Morgunblaðinu 1993
  • Leiðin greið fyrir kvikindin; grein í Fréttablaðinu 2006
  • „Eru kakkalakkar hættulegir?“. Vísindavefurinn.
  • „Eru kakkalakkar á Íslandi?“. Vísindavefurinn.

Heimildir

breyta
  1. „Grænkakkalakki (Panchlora sp.)“. Náttúrufræðistofnun Íslands. Afrit af upprunalegu geymt þann 3. desember 2021. Sótt 23. febrúar 2021.