Blæja (enska: Bluey) er áströlsk teiknimyndaþáttaröð ætluð leikskólabörnum. Hún var frumsýnd á ABC Kids þann 1. október 2018. Þáttaröðin var búin til af Joe Brumm og var framleidd af fyrirtækinu Ludo Studio.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.