Björn Þorfinnsson

Björn Þorfinnsson er íslenskur skákmeistari og fyrrverandi forseti Skáksambands Íslands. Hann tók við embættinu í maí 2008 af Guðfríði Lilju Grétarsdóttur.[1] Björn er FIDE-Meistari með 2422 ELO-stig (1. júlí 2008).[2]

Tilvísanir

breyta
  1. „Forsetar S.Í. | Skáksamband Íslands“. Sótt 1. október 2023.
  2. „Thorfinnsson, Bjorn“. ratings.fide.com. Sótt 1. október 2023.
   Þetta æviágrip sem tengist skák er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.