Bjólfsvirkjun er vatnsaflsvirkjun í Seyðisfirði í Múlaþingi. Hún var gangsett árið 2007 og er afl hennar 6,4 MW. Eigandi virkjunarinnar er Íslensk Orkuvirkjun ehf. Bjólfsvirkjun virkjar Fjarðará í Seyðisfirði og endurnýtir vatn frá Gúlsvirkjun sem stendur ofar í Fjarðará. Bjólfsvirkjun og Gúlsvirkjun voru reistar samhliða árið 2006.[1] [2]

Bjólfsvirkjun
Fjarðará og Bjólfsvirkjun árið 2010
Byggingarár 2006
Afl 6,4 MW
Eigandi Íslensk Orkuvirkjun ehf

Heimildir

breyta
   Þessi mannvirkjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.