Bitruhreppur
Bitruhreppur var hreppur í Strandasýslu, sem kenndur var við Bitrufjörð.
Hreppnum var skipt upp í Fellshrepp og Óspakseyrarhrepp en þeir voru endursameinaðir 1. janúar 1992 undir nafninu Broddaneshreppur.
Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.