Bismút

Frumefni með efnatáknið Bi og sætistöluna 83

Bismút er frumefni með efnatáknið Bi og er númer 83 í lotukerfinu. Efnið er þungur, brothættur, hvítkristallaður, þrígildur tregur málmur, sem hefur bleikan litblæ og líkist efnafræðilega arsen og antimon. Hann er mest mótseglandi allra málma. Bismút hefur minnstu varmaleiðni allra frumefna fyrir utan kvikasilfur. Blýlaus bismút efnasambönd eru notuð í snyrtivörur og í læknisaðgerðum.

  Antimon  
Blý Bismút Pólon
  Ununpentín  
Efnatákn Bi
Sætistala 83
Efnaflokkur Vanmálmur, Tregur málmur
Eðlismassi 9780,0 kg/
Harka 2,25
Atómmassi 208,98038 g/mól
Bræðslumark 544,4 K
Suðumark 1837,0 K
Efnisástand
(við staðalaðstæður)
Fast efni (mótseglandi)
Lotukerfið

Tengill

breyta
   Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.