Bikfura
Tegund af furu
Bikfura (fræðiheiti: Pinus rigida[4][5]) er lítil til meðalstór fura (6 - 30 m). Hún er ættuð frá austurhluta Norður-Ameríku, frá mið Maine suður til Georgia og vestur til Kentucky, og á tvemur svæðum meðfram St. Lawrence á í suður Quebec og Ontario.[6]
Bikfura | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ástand stofns | ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Pinus rigida Mill. | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Myndir
breyta-
Frjókönglar
-
Árssproti og frjókönglar
-
Könglull og barr
Tilvísanir
breyta- ↑ Farjon, A. (2013). „Pinus rigida“. The IUCN Red List of Threatened Species. IUCN. 2013: e.T42411A2978217. doi:10.2305/IUCN.UK.2013-1.RLTS.T42411A2978217.en. Sótt 15. janúar 2018.
- ↑ „Pinus rigida“. World Checklist of Selected Plant Families. Sótt 11 apríl 2013.[óvirkur tengill]
- ↑ „Pinus rigida PlantList“. Afrit af upprunalegu geymt þann 3. janúar 2011. Sótt 30. janúar 2019.
- ↑ "Pinus rigida". Natural Resources Conservation Service PLANTS Database. USDA.
- ↑ „BSBI List 2007“. Botanical Society of Britain and Ireland. Afrit af upprunalegu (xls) geymt þann 25. janúar 2015. Sótt 17. október 2014.
- ↑ Moore, Gerry; Kershner, Bruce; og fleiri (2008). National Wildlife Federation Field Guide to Trees of North America. New York: Sterling. bls. 756. ISBN 1-4027-3875-7.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Bikfura.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Pinus rigida.