Bhubaneswar er höfuðborg Odisha-fylkis á Indlandi. Er stærsta borg Odisha og miðstöð trúarbragða og efnahagslífs á austur Indlandi. Bhubaneswar kom í stað Cuttack sem höfuðborg 19. ágúst 1949, 2 árum eftir að Indland tók sjálfstæði frá Bretum.


Borgin var hönnuð af þíska arkitektinum Otto Königsberger árið 1946. Ásamt Jamshedpur og Chandigarh, var hún ein af fyrst borgunum á Indlandi til að vera hönnuð frá grunni.