Bereníkuhaddur

(Endurbeint frá Bernikuhaddur)

Bereníkuhaddur (latína: Coma Berenices) er stjörnumerki á norðurhveli himins, dauf stjörnuþyrping milli Hjarðmannsins (Böótes) og Ljónsmerkisns (Leo). Bereníkuhaddur, sem þýðir „hár Bereníku“, er nefnd í höfuðið á Bereníku 2. af Egyptalandi sem fórnaði guðunum hári sínu til að heimta eigimann sinn heilan úr stríði í Sýrlandi.

Bereníkuhaddur á stjörnukorti

Tenglar

breyta
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.